Flestar fjármálastofnanirnar bjóða upp á þjónustu í að kaupa bréf, ég ráðlegg þér að hringja í kringum þig og athuga hvað kostar á hverjum stað að eiga viðskipti með erlend bréf, Búnaðarbankinn, Kaupþing, Landsbankinn og Íslandsbanki eru til að mynda fyrirtæki sem bjóða upp á alhliðaþjónustu hvað varðar ráðgjöf og kaupa fyrir þig bréfin, en það er mismikil umsýsluþóknun sem fyrirtækin eru að taka, ef þú treystir þér til að kaupa bréfin sjálfur og halda utan um þau geturðu alltaf farið í...