Ólfaur er kannski 35 ára gamall en hann sýnir að hann er samt einn af þeim bestu í landsliðinu. Samála að þér með Snorra, hann gerði ekki góða hluti á EM. Guðjón fór í skyttuna fyrir Loga því Logi var meiddur og gat ekki spilað mest allan tíma. Enda vorum við bara að glíma við meiðlsi fyrir og á EM.