Sko, ég trúi ekki á Guð því ég trúi ekki að hann hjálpi mér í gegnum erfiðar stundir í lífi mínu, ég bjarga mér sjálfur. Mig vantar peninga - ég fer að vinna, ég á við erfiðleika í námi - ég bið kennara/fjölskyldumeðlim um hjálp. Svo eru ávextir svona því svona er náttúran, náttúran er merkilegt fyrirbæri þar sem hún er óútreiknanleg og í leiðinni stórhættuleg. Guð veldur ekki jarðskjálfum, flekar undir jarðskorpunni gera það, Guð skapar ekki rigninu, vatn og gufa gera það. Guð skapar ekki...