Þetta er hluta til rétt og hluta til vitlaust. Ég gerði lítið annað en að vera í tölvunni síðastliðinn vetur og var í menntaskóla í leiðinni, lærði aldrei neitt og vara bara í tölvunni. Ég féll ekki í neinu, fékk góðar einkunnir, það er bara þrennt á þessum tvem listum þarna sem ég einkinnist af. Þeir eru; -Börnin upplifa sterka vellíðun eða sæluvímu á meðan þau eru í tölvunni.-Þurr til augnanna.-Röskun á matartímum, t.s. sleppa úr máltíðum. En þetta seinasta gerist ekki oft þó.