Var að vinna í Bónus í einn vetur, yfirleitt í bol eða peysu sem sem á stóð með stórum stöfum “BÓNUS” og fólk kom og spurði “Fyrirgefðu, en vinnur þú hérna?”, ég svaraði stundum bara “Nei, ég bara elska að vera raða í hillur inní kæli á laugardögum!!”.