Ég er alveg hættur að hlaupa til að hita mig upp, ég fæ voða lítið út úr því að skokka í 5-10 mínútur annað en bara hita í lappirnar enda skokka ég alltaf fyrir lappaæfingar. Ef þú ert að fara taka efri líkamann, t.d. bekkinn, þá finnst mér best að nota bara litlar þyngdir til að hita mig vel upp, og vinna þig síðan upp. Eitt upphitunarsett er fínt, þá með 12-15 endurtekningum. Mæli með því að þú prófir að sleppa alveg skokki fyrir lyftingaræfingu og hita bara vel upp með litlum þyngdum,...