Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hrifning, losti, væntumþyggja og ást.

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Að nota orðið sjúkleg var rangt val hjá mér. En þegar ég er að tala um sjúkleg þá var ég að vitna í þráhyggju ekki sem sjúklegan hlut heldur sem magn ( s.s. sjúklega mikið ). Ég trúi ekki að þessi sanna ást sé hægt að hafa nema til einnar manneskju í einu. Kanski er þetta bara blind trú hjá mér og hefur bara rök að styðjast í mínum heimi en ég trúi því að það er hægt að vera á annars stigs ást með einni en bara með einni en hinsvegar vera á þessu öðru stigi sem ég var að tala um með fleirum....

Re: Lífið er til hvers?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta minnir mig mikið á það sem er verið að fjalla um í bók sem ég er að lesa núna. Ég mæli með að þú lesir hana. Hún er með mjög trúarlegt ívaf en ég hef aðlagað þetta að sjálfum mér með því að hugsa um þetta sem heimsspeki í stað trúar. Bókin heitir Conversations With God eftir Neale Donald Walsch (ISBN 0-340-69325-8). Mæli með henni og ætla að vera duglegur að gefa þessa bók fyrir fólk sem þarf nýtt sjónarhorf á lífinu.

Re: Com´on ég er vinur kæresta þíns

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég nennti ekki að lesa öll svörin við þessu en ég ætla samt að segja mitt álit. Ég held að hún sé EKKI að reyna við þig. Ég er óhuggulega duglegur að perrast í mínum vinkonum jafnvel þótt að ég sé í sambandi. Ég væri líklega þessi stúlka ef ég væri kvk. Maður sækist bara í vini sína og stundum kemur hinn innri perri í ljós og það er gaman af fá smá útrás á honum en það þýðir ekki að maður vilji endilega sofa hjá þeirri manneskju. Ég mundi byrja að hafa áhyggjur þegar hún er komin með tunguna...

Re: Vanentínus...!

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
wbdaz: Þótt að þetta sé aðalega bandarísk markaðsetning þá þýðir það ekki að það sé ekki hægt að nota þetta sem afsökun til að gera eitthvað skemmtilegt með kærustu sinni. Maður þarf ekkert að eyða neinni fúlgu bara gera eitthvað skemmtilegt. Alltaf að reyna að fá afsökun til að gera eitthvað sem er ekki daglegur eða vikulegur atburður. Það þarf ekki að vera meira heldur en að bjóðast til að nudda kærustu sína eða fara í bað með henni með kertum. Það þarf ekki að kaupa skartgripi eða bjóða...

Re: Ég sleppti bandinu

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Það hljómar á öllu eins og þú hafir bara notið þessar sambands. Kynlíf er gott. Hvort valið sem er hefði verið gott svo lengi sem þú hafir valið það sjálf og hefðir viljað það. En það er gott að þú dömpaðir honum í staðinn fyrir að hann dömpaði þér. Gott að vera á undan svona manneskjum í það en slæmt á öðrum tímum. Þú vissir að hann vildi bara drátt, þú svafs hjá honum samt og það segir að þú hafir viljað það en ekki neydd í það. Þau naust þess vonandi á meðan þetta entist þannig að þetta...

Re: þoli hann ekki!

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er nú ekkert sérlega lýsandi og góð grein. Mér finnst vanta afhverju þú hatar hann t.d. á kvöldin. Er það eitthvað í fari hans eitthvað sem hann gerir? Til þess að komast í botn á þessu þarftu að kanna ástæðurnar og sjá hvað þú getur gert í þeim.

Re: Misrétti á Huga!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hættið þessu nöldi. Við þurftum að bíða, þið þurfið að bíða og komandi kynslóð þarf að bíða. Sættið ykkur við það. Auðvita er fólki mismunað eftir aldri og það þarf að vera. Ekki fékk ég að aka bíl þegar ég var 12 ára og ekki kvartaði ég undan því að fá það ekki og sakaði ríkisstjórnina eða neinn annan um fordóma. Hættið að velta ykkur upp úr sjálfsvorkun og sættið ykkur við samfélagið.

Re: Að komast yfir??

í Rómantík fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ástin er á sama tíma æðislegasta tilfinning sem maður upplifar og sú hrottalegast sem hefur nokkurntíman náð taki á manni. Ég var í fyrsta sinn virkilega ástfanginn í mínu fyrra sambandi. Það var æðislegt og ástin var sem vímuefni. Það var að lokum ástin sem eyðilegði það samband og þótt að það var hræðilegt í lokin var það ástin sem læknaði það allt og þetta var æðislegt eða það náði maður að sannfæra sjálfan sig um eins og heróínssjúklingur sem hefur sett sig í skuldasúpu en sér ekki...

Re: Tíbískt

í Rómantík fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þessi saga fékk mig til að glotta aðeins. Mjög fyndin aðstaða sem þú lenntir þarna í. Gott að þú ákvaðst að reyna að breyta þessu í þinn hag. Regla númmer eitt tvö og þrú er að enda ekki í bólinu með honum strax. Sjá hvort að hann vilji bara kynlíf eða eitthvað meira. Ekki láta nota þig nema þú ert tilbúin að taka afleiðingunum. Hlakka til að heyra hvernig þetta gekk. Kexpakki: Fyrst og fremst er þetta áhugamál um sambönd ekki bara rómantík.

Re: Hvenær er komið nóg af samúð?

í Rómantík fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fyrst og fremst, fólk sem ætlar í raun og veru að fremja sjálfsmorð gerir það og segir aldrei frá því. Fólk sem segir frá því fremur ekki sjálfmorð heldur er að fiska eftir athyggli og samúð. Það besta sem þú getur gert fyrir hann er að snúa algjörlega við hann baka því að það er eina leiðinn til þess að sína honum að þetta líferni gengur ekki. Það er yfirleitt ekki hægt að breyta hvernig maður er drukkinn, ef hann hefur eitt sinn lamið þig eftir fyllerí mun hann að öllum líkindum gera þetta...

Re: Nick Cave 10 des

í Djammið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er reyndar að reyna að redda miða fyrir vin minn. Kærastan mín hefur engan áhuga á að koma með :)

Re: Kjánaleg fíkniefnaumræða

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
creepy: Afhverju að fá sér bjór þegar þú getur fengið þér vatn. Afhverju að fá þér hamborgara þegar þú getur fengið þér tofu. Afhverju að fara á snóbretti þegar þú getur farið á skíði. Þetta er svona eins og röksemdafærslan “Geturðu ekki skemmt þér án áfengis”. Venjulega þegar ég fæ þetta þá segi ég á móti “Geturðu ekki skemmt þér án sjónvarpstæki. Jú auðvita en mundurðu hætta að horfa á sjónvarp bara útaf því að þú gætir það”. Fólk gerir bara það sem það vill. Fólk verður bara að taka...

Re: Kjánaleg fíkniefnaumræða

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Góð grein hjá þér 1til2. Ég var sammála þar til að þú skrifaðir álit við þinni eigin grein um að það væri kjánaskapur að láta t.d. fyrrverandi róna tala um alcahólisma. Hver veit betur um hvert þetta getur leitt heldur en hann. Málið er að það má tjá fólki það og biðja fólk um að passa sig því að óhófleg neytun á einhverjum hlut er óhollt, hvort sem það eru kleinur eða heróín. Vandamálið við hræðsluáróður en venjulega að hann sé ótrúlega ýktur eða bara hrein lygi. Ef persóna kemst í hóp þar...

Re: Tyrkir???

í Rómantík fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég er of þreyttur til að klára að lesa öll svörin sem við þessu hafa borist en ég ætla að svara þessu samt. Það eru auðvita bara fordómar og vitleysa að alhæfa eitthvað um þjóð eins og að segja að þeir séu með einhverja öðruvísi kynhvöt heldur en við og gera skandalla. En það sem er satt er að þið tvö búið í tveim MJÖG ólíkum menningarheimum. Auk þess trúi ég ekki á ást nema þú virkilega þekkir persónu og þú getur ekki almennilega þekkt hana nema þú hafir allaveganna umgengist hana í...

Re: Saga af Djamminu

í Rómantík fyrir 22 árum
Blessuð fever. Leiðinlegt að heyra af reynslu þinni. Ég ætla samt að gera það sem ég geri alltaf, verja þá hlið sem er verið sem mest að gagngrína. Ég ætla bara að taka það fram að ég er 20 ára karlkyns hörkudjammari. Kynlíf er gott, kynlíf er skemmtilegt og maður ætti að stunda það eins mikið og maður getur. Það er ekkert að því að langa í svona hlut, ekkert frekar en að langa í hnetur og snakk. Vandamálið er bara hvernig fólk reynir að ná takmarki sínu. Persónulega er ég alls ekkert fyrir...

Re: Tryggingarsaga - framhald

í Deiglan fyrir 22 árum
Það sem þið verðið að gera ykkur grein fyrir er að trygginarfélög eru bundin ákveðnum lögum og hefur engann rétt til þess að ákvarða neitt um skilgreiningar á lagarbrotum o.s.frv. Tryggingarfélögin fá EKKI að koma með sínar eigin skilgreiningar á hvað er innbrot og hvað er ekki innbrot eins og nikola gefur í skyn. Það sem kom fram í álitinu var bending í lög sem vátryggingarfélög verða að styðjast við. Auðvita reyna þeir að koma sér undan því að þau græða á því. Smá glufa á glugga mundi ég...

Re: Ekki nota nikótíntöflur!!!!!!

í Djammið fyrir 22 árum
Ripped fuel eru töflur sem eru bæði til með og án efetríns. Efetrínið í þessum töflum er það sem heldur manni vakandi enda er þetta efni bráðskilt amfetamíni. Mörg lönd sem eitt sinn leyfðu þetta efni eru farin að banna þetta sökum slæmra áhrifa sem þetta hefur á líkamann. Ég hef einnig vita um fólk sem byrjar að taka þetta með reglulegu millibili. Þekki sögur af fólki sem notar þetta þegar það vinnur langan vinnutíma og þetta er örugg leið á að eyðileggja á sér líkamann. Það er allt í lagi...

Re: Askur Yggdrasils - Errata?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það eru margir gallar við þetta kerfi en það er nú samt æðislegt. 1. Ég hef ekki hugmynd um þetta þannig að ég hef ekkert verið að flækja málin og ekki nennt að pæla í þessu þannig að ég læt fólk ekki hafa neinn ákveðinn auka tíma. 2. Ég lét fólkið yfirleitt bara velja annaðhvort. 3. Mér finnst þetta einum of ýkt hjá þér. Það er auðvita vandamál þarna en það tekur ekki 1 - 1,5 sek til að sveifla. Hversu lengi heldurðu að persóna sem gerir það nær að halda áfram. Það tekur tíma að finna stað...

Re: upp og niður

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hummm, ég sendi inn síðasta svar en nafnið mitt kom ekki inn, furðulegt.

Re: Þessi 26 atriði

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég ætla að gagngrína þau fáu hlutu sem ég er ósammála við þennan lista. Þá meina ég að það passi ekki við mig. 2. Ég hef aldrei fundið sérstakla löngun til að þefa af einu eða neinu. Veit um stelpur sem gera þetta þegar maður lætur á sig rakspíra. Kærastan elskar þegar ég set á mig rakspírann minn. Ég þoli hinsvegar ekki mjög sterkar lyktir þannig að þetta höfðar ekki til mín. 4. Þetta finnst mér vera rugl. Ef hún elskar þig veit hún að hún ein skiptir ekki máli og hann þarf að fá það sem...

Re: Svíf á skýi

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Njóttu þess á meðan það endist, hvort sem það verður út æfi þína eða ekki. Ég ætla bara að vara þig við einni hættu sem eyðilagði svona ást fyrir mér. Þegar maður er svona ótrúlega ástfanginn þá byrjar maður að vilja gera allt fyrir kærustu sína, ekki dekra hana of mikið. Ég dekraði mína fyrrverandi það mikið að hún var farinn að taka því sem sjálfsögðum hlut og það var erfitt. Megi þessi tilfinning og þetta samband enda sem lengst :)

Re: Könnun

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég þarf aðeins að tjá mig um þessa könnun. Ég er bæði fylgjandi og á móti en áður en ég fer út í það ætla ég aðeins að leggja nokkur orð á móti svörum sem hafa komið hérna inn. Ég ætla að byrja á að svara EstHerP. Það er einnig mín reynsla að krakkar fara ekki mikið í léttvín heldur frekar bjór og stert áfengi. Persónulega finnst mér það betra að þetta fólk sé að drekka bjór heldur en stert því að það er auðveldara að fara með það. Einnig er það reynsla nágrannalanda okkar að með meiri...

Re: Umræða um eitturlyf

í Djammið fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Áfengi sjálft er ekkert líkamlega ávanabindandi. Ekki frekar heldur en mjólk. Kanabis er aðeins ávanabindandi þegar það er blandað saman við tóbak og þá verðurðu ávanabundinn tóbakinnu en heldur að þú sért óvanabundinn kanabis.

Re: á að bíða?

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Samskipti er fyrsti annar og þriðji mikilvægasti hluturinn í sambandi!

Re: Stór mistök!!!

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það er gott að kyssa, það er gaman að kyssa og stundum lætur maður hlutina eftir sér. Maður hefur heyrt um sambönd þar sem fólk er í sambandi með sjálfu sambandinu en er nánast skítsama með hverjum það er. Ég get sagt þér verri sögu af mínum fyrsta kossi. Ég var úti á landi á svona sveitarballi hjá vinkonu minni sem var að fara að flytja til færeyja og ég var þarna til að kveðja hana. Hún kynnti mig fyrir vinum sínum og mig líkaði voðalega vel við einn strák þar. Hann var svona létt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok