Þar er satt, ég er ekki að fara að missa mína vinnu til persónu sem er háskólamenntuð. En það sem er að gerast er að eftirspurnin eftir tölvumenntuðu fólki hefur minnkað á meðan framboðið hefur aukist þannig að núna geta fyrirtækin ráðið hvaða starfsmenn þeir taka til sín í staðinn fyrir, eins og var hérna þegar ég byrjaði þetta nám, að maður getur valið á milli fyrirtækja. Maður þurfti ekki annað en að kunna nokkur orð úr tölvuiðnaðinum til að komast í vinnu rétt fyrir 2000. Auk þess ætla...