Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

QCumber
QCumber Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 54 stig
The Game - You just lost it

Re: Chaotic Neutral

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
En þó maður sé Chaotic Neutral þarf maður ekki að klikkast og drepa alla. Það getur líka þýtt að manni sé sama um valdabaráttu góðs og ills, en vilji ekki nein almætti eða stjórnkerfi yfir sér, og sé hlynntari einstaklingsfrelsi og valdi hvers og eins til að skapa sér sínar eigin reglur Chaotic er ekki það sama og geðveiku

Re: Jæja

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég ætla nú ekki að fara stíga fram sem talsmaður Kurdors, En það sem hann drullar oftast yfir í raun er munchkinismi og kemur oft með hnitmiðuð skot í garð þeirra sem virðast minna uppteknir af því að roleplaya. That being said, ætla ég að leyfa honum að svara fyrir sig. Spunaspilarar eru eins mismunandi og þeir eru margir og þó ég hafi ekki lesið efni hlekkjanna hér að ofan, geri ég ráð fyrir að þar sé einmitt farið í saumana á slíku. Mér finnst sumir kannski óþarflega hörundsárir þegar...

Re: Chaotic Neutral

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég myndi nú frekar titla þessa mynd chaotic evil.

Re: Tome of Magic spurningar...

í Spunaspil fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ekki ef um er að ræða Craft:Basketweaving

Re: Karalterinn minn - Eldar Galanodel

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
I´ll take your word for it

Re: vantar innblástur fyrir Wilder

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Kannski ef maður gæti vafið svo stóra körfu að partíið gæti sofið rótt undir henni. Það væri rosa kúl

Re: Karalterinn minn - Eldar Galanodel

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Sennilega af því að hann er óspjallaður.

Re: Karalterinn minn - Eldar Galanodel

í Spunaspil fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Viltu knús frá kærleiksbjörnunum?

Re: Hvað er þetta með

í Anime og manga fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Tissjú?

Re: Forrit til að teikna upp kort ?

í Spunaspil fyrir 17 árum
Kudos! þetta er rosa flott

Re: Sannleiki um D&D.

í Spunaspil fyrir 17 árum
Ég var að vitna í umrætt rifrildi sem ég átti. Þar var aðal argumentið fyrir því að t.d. galdrar og SA mættu brjóta flest eðlisfræðilög var að þau hefðu “Fantastic Element”. Þar sem ekki er neitt Fantastic Element í Double Axe má ekki nota það í ímynduðu spili.

Re: Sannleiki um D&D.

í Spunaspil fyrir 17 árum
Ég átti einmitt net-rifrildi við einhvern um þetta hérna á Huga. Það vantaði víst “Fantastic Element” í double axe til að það mætti hugsanlega ímynda sér það að þetta vopn væri nothæft.

Re: Gamli maðurinn og klósettið

í Smásögur fyrir 17 árum
Mögulega besta og fyndnasta smásaga sem ég hef lesið hérna. Nokkur greinaskil, passa stafsetninguna, og þessi grein á greiða leið í hvaða smásögusafn sem e

Re: Black jokes

í Húmor fyrir 17 árum
Kemu

Re: Black jokes

í Húmor fyrir 17 árum
Vá hvað þú hefur rangt fyrir þé

Re: Black jokes

í Húmor fyrir 17 árum
plataði þá ekki beint…. þetta var meira svona at-gunpoint dæmi

Re: Dauðir kallar

í Spunaspil fyrir 17 árum
Geymi oftast til að nota sem random encounter eða npc í einhverju allt öðru ævintýri

Re: Síðasta persónan?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 1 mánuði
reglurunk?

Re: Hversu löglegt er Íraksstríðið

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Fair enough. http://www.iraqbodycount.org/ Þetta segir nú samt sína sögu. Og hversu gilda ástæðu höfðu BNA til að ráðast inn í Írak?

Re: Hversu löglegt er Íraksstríðið

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Kannski rétt, en fyndið komandi frá einstaklingi sem kallar sig anarkist:)

Re: 11. September

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Besta hugmynd sem ég hef heyrt lengi

Re: Hversu löglegt er Íraksstríðið

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Horfðirðu á myndbandið? Það sýnir nefnilega fram á að samkvæmt alþjóðalögum Sameinuðu þjóðanna eru Bandaríkjamenn stríðsglæðamenn. Og hafa framið stærri og alvarlegri glæpi en þá sem Saddam Hussein og hans næstráðendur voru teknir af lífi fyrir. Ég setti þetta hérna inn því ég lenti í því hérna á Huga að nokkrir einstaklingar voru að reyna að réttlæta valdbeitingu Bandaríkjamanna í Írak

Re: Astrópía

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég er svona að sumu leyti sammála en ekki alveg þó. Eitt fannst mér markvert, og það var það að “dialogueið” var ekki eins þvingað og falskt eins og í flestum íslenskum myndum.

Re: Símaauglýsingin með Jesú og Júdas

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Gaman að sjá sannkristna manneskju sem styður stríð, það er svo í anda biblíunnar. Segðu mér, hverjar eru að þínu mati jákvæðar hliðar innrásinnar í miðausturlönd,þ.e. hvað hefur heimsbyggðin grætt? Augljóslega ekki lægri tíðni hryðjuverka á borð við sjálfsmorðsárásir, þær eru sennilega í sögulegu hámarki. Hvenær kemst Ísland á listann ? Ég er viss um að vinstrissinnaðir hér muni óska þess sem fyrst svo þeir geti kennt stórkostlegum hernaðaraðgerðum okkar í Írak um það, þeir eru búnir að...

Re: Símaauglýsingin með Jesú og Júdas

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þú ert allavega að gefa það í skyn ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok