Ég hef örlítið kynnt mér þetta, ekkert brjálæðislega en þó skoðað af og til, og margt af þessu sem þeir setja fram á borðið virðast vera breytingar sem eru til þess fallnar að hraða flæði leiksins og gera hann skemmtilegri. Ástæðan fyrir því að þetta er svona keimlíkt 3rd ed er að þeir kunnu held ég ekki almennilega á kerfið sem þeir voru búnir að hanna, stærðfræðilega séð. Þeir segja t.d. að kerfið sé á “sweet spot” frá svona level 7-14, þar virki bara tölurnar fullkomlega og að hafi bara...