ég spila bæði á klassískan og rafmagnsgítar, og ég er búinn að spila bráðum í 2 og hálft ár, og af þeim tíma eyddi ég u.þ.b. hálfu ári í að fara í gítartíma, og þar fannst mér kennslan ganga svo hægt, og þetta var bara of auðvelt, ég var ekkert að bæta mig, þannig að ég hætti, (skildi nóturnar hvort sem er ekkert almennilega vel heldur:P) og er orðinn miiiikið mikið betri frá því. Ég hef eiginlega ekki neitt reynt að læra hér heima, hef bara verið duglegur að spila, reynt að læra mikið af...