Slakaðu á, ég var bara að taka dæmi. Ef þú býrð til eitthvað sem flýgur eða svífur eða whatever og það poppar upp á radar einhvers staðar þá er það UFO, af því þeir hafa ekki hugmynd um hvað það er, hence, the name, en það þýðir samt sem ekki að það séu geimverur innanborðs.