Nei, ekkert frumvarp hefur verið lagt fram hingað til, en það er alls ekki vegna þess að viljinn er ekki fyrir hendi. Það er eingöngu vegna þess að meðalaldur fólks á þingi er mjög hár, og því er þetta fólk með gamaldags skoðanir sem hreinlega eiga ekki heima í nútímasamfélagi. Það er algjörlega út úr kú að láta eldri kynslóðir alltaf vera í meirihluta á þingi, sýnir bara hversu gallað stjórnkerfið er, því að um leið og einhver ung manneskja vill komast í stjórnmál þá á sú manneskja ekki...