Í fyrsta lagi sagði ég aldrei í greininni að herinn hafi skipt milljónum, talið er að hann hafi verið á bilinu 500 þúsund, allt upp í milljón, en talið er að talan hafi verið nær hálfri milljón. Auk þess er að sjálfsögðu margt ýkt þarna, en eftir að fólk hefur rannsakað þennan atburð mjög mikið þá hafa menn komist að þeirri niðurstöðu að orrustan hafi verið nokkurnveginn alveg eins og ég segi frá henni hér. Þar að auki kom það skýrt fram í greininni að það voru ekki bara 300 spartverjar...