Horfið á anime og svo á einhverja fræga Walt Disney mynd. Ég sá Atlantis um daginn sem mér fannst fín mynd, málið er að karektarnir eru látnir hreifast alla myndina og sérstaklega þegar verið er að tala, japanskar myndir gera dáldið í því að spara ramma með því að gera samtalsatriði þar sem tveir einstaklingar eru einn rammi og tal í 5 mín, þetta gerir myndirnar oft á tíðum langdregnar, takið endilega eftir þessu í anime er mjög mikið um stills en málið er að fólk vill sá einhvað sem flæðir...