Er á lokaönn á félagsfræðibraut í Kvennó. Ég byrjaði í bekk með einum strák, en þeir eru orðnir 7 núna. Skóli er með karakter, kennararnir þekkja mann með nafni, allt starfsfólk er yndislegt og hjálpsamt, samnemendur eru misjafnlegir, en flestir mjög fínir. Þetta með heimasíðuna - húnvar tilbúin í haust en tafðist í vinnslu hjá tölvugúru skólans. Þetta með þrengslin, mér finnst það kósí, en ég hef alltaf verið meira fyrir kósíheit en breiða, bjarta ganga. Ef þú villt góða heild sem er...