“þeir fá 2 mán í sumarfrí á launum þeir fá 3 vik í jólafrí á launum þeir fá 2 vik í páskafrí á launum þeir fá 1 vik í vetrarfrí á launum” Og síðan hvenær eru jólafrí í 3 vikur og páskafrí í 2 vikur? Jólafrí eru í ca. 2 vikur og páskafrí í ca. 10 daga. Mamma mín var kennari í tvo vetur og þá gafst hún upp. Krakkarnir gátu ekki þagað, hún var næstum því lamin, nokkru sinnum, vinnutíminn var frá 8 á morgnanna og langt fram eftir degi því það þurfti að búa til verkefni, fara yfirverkefni o.fl....