Fyrst fékk ég alltof lítið borgað, var á einhverju jafnaðarkaupi (sem btw er oft notað til að svindla á fólki þ.e borga því minna) og það tók langan tíma að fá það lagfært. Svo mátti ég ekki kalla mömmu mamma í vinnunni, það var ekki nógu “professional” (við unnum í sömu deild). Og það sem fyllti mælinn var það að það átti að taka af þér kassaleyfið af því kassinn var alltaf vitlaus - það var ss verið að kenna mér um það, þó ég væri ekki alltaf að vinna og það væri ekki hægt að sanna að...