Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: náttfatafaraldur!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er víst einhver tískusveifla - allir í náttbuxum. Mér persónulega finnst þetta hallærislegt, það er ekkert mál að fara í venjulegar busur á morgnanna.

Re: þarf flytjanda á lagi :S

í Rokk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Buckcherry, http://www.myspace.com/buckcherry

Re: Tónvinnsluforrit?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Kíki á það. Takk.

Re: Hvað þarf mikið frost til þess að bjórinn springi?

í Matargerð fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það sprakk einu sinni einn bjór í frystinu hjá mér. Hann var hluti af kippu og hinir voru heilir, held að þeir hafi bara verið þar yfir nótt.

Re: Bílþróf.

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
bílþróf?

Re: Labrador tíkin Yoko.

í Hundar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hef ekki hugmynd - en ég held að það tengist Yoko Ono… Hún var nefnd Yoko án þess að ég fengi einhverju ráðið, en ég efast um að ég hefði komið með eitthvað betra.

Re: Labrador tíkin Yoko.

í Hundar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jammm

Re: Ferðalög

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Útskriftarferð til Tyrklands er það eina sem er plannað eins og er.

Re: incubus

í Músík almennt fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hérna er pínu video; http://www.youtube.com/watch?v=ayiSN90V1WY Og hér eru nokkrar myndir: http://s115.photobucket.com/albums/n284/chocoyoko/Incubus/

Re: Stoppaður í fyrsta sinn

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég var stoppuð á 110 þar sem hámarkið var 70 fyrir um ári síðan. Það var tekin skýrla og allt, en ég hef ekki fengið neina sekt eða neitt :/ Mér var tjáð það að það að keyra yfir 100 innanbæjar er alls ekki sniðugt, og ég ætti helst að láta af þeim ósið.

Re: Peningar

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þú veist að mamma og pabbi munu alveg gefa þér pening. Þau borga fyrir mig bensín 1-2 í mánuði og láta mig fá pening ef ég er alveg blönk í lok mánaðar - samt er ég með vinnu. Kyngdu stoltinu og talaðu við þau, þau vilja ALLT fyrir okkur gera!

Re: Kjörskrá

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þú færð kosningarétt daginn sem þú ert 18, alveg sama hvenær á árinu þú átt afmæli. Skil ekki alveg hvað þú átt við…

Re: Hjálp :(

í The Sims fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þú þarf alltaf að hafa nýjasta Sims leikinn sem þú átt í drifinu. Ef þú átt alla seturu Pets diskinn (þennann nýjasta) í og getur þá spilað alla leikina. Fjölskyldurnar eiga allar að haldast þótt þu bætir við leikjum.

Re: Auðkennislykill??

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Píurnar utan á umslaginu eru ekki Nylon, heldur stæling af þeim. Auðkennislykilinn á að auka öryggi þitt í bankaviðskiptum.

Re: Subway brauð

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ættir að geta fengið eitthvað svipað í bakaríum.

Re: Labradore

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Labbarnir gelta lítið sem ekkert, en þurfa hreyfingu. Þeir eru alls ekki erfiðir hundar en uppeldið skiptir samt höfuðmáli. Gangi þér vel.

Re: Labradore

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hreinræktaður Labrador er alveg 180-250 þús. Brúnu hvolparnir eru yfirleitt á verðbilinu 220-250 þús enda miklu sjaldgjæfari en hinir. Ég á tvo og þetta eru yndislega dýr og miklar félagsverur, þannig að ef þú ert að spá í fjölskylduhund eru labbarnir alveg málið.

Re: píku mynd?

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
10 Things I Hate About You. Uppáhaldsmynd mín. Ekki hægt að fá leið á henni.

Re: Húsakeppni

í The Sims fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þakka stuðninginn! Ætlar þú ekki að senda inn hús.

Re: Hundasokkar

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Klippa á þeim klærnar? Finnst alveg ferlega asnalegt að klæða dýrin í föt.

Re: Glitrandi tár á köldum vanga...

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Frábær saga en það var samt eitt sem truflaði mig: Aldrei er með einu l, ekki tveim.

Re: Inntökuskilyrði

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Held að áhugi skipti rosalegu máli, sem og ef þú hefur einhvert tónlistarnám eða eitthvað svipað að baki. Bætt við 18. janúar 2007 - 16:19 Ég sendi fyrirspurn á skóla í London í gær um hver inntökuskylirðin eru. Ég fékk svar áðan. The entry requirements are the same for international students as for UK students. For Diploma courses you need 2 grade C GCSEs (or equivalent), for degree programmes you need A-levels (or equivalent). As we regularly have international students, our admissions...

Re: Inntökuskilyrði

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Diploma er alls ekki það merkilegt. Það er meira eins og einhversskonar viðurkenningarskyrteini fyrir að hafa lokið ákveðnu námskeiði. Ef þú mögulega getur taktu frekar aðeins lengra nám og vertu þér útum BA gráðu, þú græðir bara á því. Hærri laun og fleiri atvinnu möguleikar.

Re: Cappucino

í Matargerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jamm, við erum send á sérstök námskeið í expressó og mjólkurgerð.

Re: Cappucino

í Matargerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jamm, Kaffitár.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok