Ég er sjálf á félgasfræðibraut í Kvennó (er að fara á 4. ár), en ég skil ekki alveg hvað þú ert að meina með N1, N2, S1 og S2, eru það bara undirbúningstímar fyrir samræmdu? Til að komast inn á félagsfr.braut þarftu að taka samræmd í íslensku, ensku, stærðfræði og samfélagsfræði. Náttúrufræðiáfangarnir sem þú tekur á þessari braut eru efnafræði, líffræði og jarðfræði, þú þarft ekkert að taka neitt auka í grunnskóla til að skilja þá.