Bara standar Orange 4x12 box með vintage 30 keilum, getur meira að segja fengið það svart. Þau eru þéttari og efnismeiri en Marshall boxin sem gefur skýrari tón og bassa svörun. Marshall boxin eru “opnari” sem er alls ekki verra, bara öðruvísi. Bætt við 6. desember 2006 - 19:15 munurinn á þykktinni í hliðunum er 1/4", Orange boxin er 25mm en marshall 18,75mm. Ókosturinn er auðvitað þyngdin, rúm 15kg.