Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

President
President Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
180 stig

Re: Deep Purple

í Gullöldin fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Því miður verð ég að hriggja þig Icey og segja þér að þú hefur rangt fyrir þér :( Hush er samið af manni að nafni Joe South, og hann samdi það ekki fyrir Deep Purple. Þeir urðu aftur á móti fyrstir til að gera lagið vinsælt, en það er ekki eftir þá. sbr: www.thehighwaystar.com

Re: Deep Purple

í Gullöldin fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þeir voru að halda uppá 35 ára afmæli sitt 20.apríl, en ekki 25 ára. Don Airey er nýjasti meðlimur Deep Purple og leysir hann einn stofnanda Deep Purple af hólmi, Jon Lord. Hush er ekki eftir Deep Purple heldur er það cover lag, man ekki hver var með það fyrst. Annað lag sem þeir coveruðu á Shades of Deep Purple er Hey Joe. Ian Paice er búinn að vera með Deep Purple frá upphafi, Jon Lord er búinn að vera næst lengst, eða alveg að nýjasta “lineuppinu” eða Mark VIII. Vinsældir Deep Purple náðu...

Re: Deep Purple

í Gullöldin fyrir 21 árum, 6 mánuðum
“Held það sé komið í Mark VII núna Allir hinir upprunalegu nema Ritchei Blackmore” núverandi uppröðun er mjög ólík mark I. Eini maðurinn sem var í mark I og er enn, er Ian Paice. Jon Lord var í Mark I en hann er nýhættur, Ian Gillan og Roger GLover komu í Mark II

Re: Black Sabbath - Kynning

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er nú erfitt að segja hver er besti bassaleikari sögunnar, en það eru mjög margir sem eru betri Paul, t.d. Les Claypool(Primus), Steve Harris(Iron Maiden), Rodger Glover(Deep Purple) og jú Terry “Geezer” Butler (Black Sabbath) og svo margir margir fleiri.

Re: Black Sabbath - Kynning

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
geiri2, það sem ég var að reyna að meina með þessu var að þeir eru ofmettnir sem hljóðfæraleikarar, ALLS ekki sem lagahöfundar. Paul McCartney er ekkert spes bassaleikari, þó hann geti jú vel bjargað sér, en hann hefur ekki spilað neitt til að sýna fram á það að hann komist nálægt því að vera besti bassaleikari í heimi. Staðreyndin er sú hann er betri píanóleikari en bassaleikari :D

Re: Black Sabbath - Kynning

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
p.s. “á góðri Íslensku, að ég held (er dani).” vertu þá ekki að rífast um íslenska málfræði.

Re: Black Sabbath - Kynning

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það sem ég var að segja var: orðið andskoti kemur einvígjum ekkert við og í öðrulagi…JÁ, ég er að segja að Manson sé með óþroskaðari en Black Sabbath. Af hverju….jú, Manson hafði/hefur ekkert nýtt fram á að færa, hann var bara einn fyrsti (ef ekki bara fyrsti) gothic gaurinn til að komast í heimspressuna og á MTV. Black Sabbath voru fyrstir með þessa tegund af tónlist, þ.e.a.s metal, eða Hard Rock eins og þeir sjálfir vilja skilgreina þetta sem, og af þessari tónlistarstefnu (og stefnu banda...

Re: Black Sabbath - Kynning

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
gleymdi þessu víst…..“Ég tel Ringo Starr ekki vera ofmetin”, úff!!, gaur, ég meina, ég hef ekkert á móti Ringo Starr, en hann er samt einn versti trommari sögunar (frægur þ.e.a.s) og hann hefur aldrei getað sungið, því miður. Bítlarnir myndi ég segja að væru ofmettnir (I hear hatemail coming). Lennon og McCartney eru einir bestu, ef ekki einfaldlega bestu lagahöfundar 20. aldarinnar, en enginn í Bítlunum var “góður” tónlistarmaður (fyrir utan tónsmíðar) þó að margir virðist halda það. Sá sem...

Re: Black Sabbath - Kynning

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
“Þannig að fyrir mig að vera andskoti þinn, þyrfti ég að standa 20 skrefum frá þér, með gamla skammbyssu í hendi, miðað að þínum þröngsýna heila.” ef þú ætlar út í eitthvað svona ætturu að lesa þig betur til. til að vera andskoti minn, þarftu aðeins að vera á móti mér….og í það er hægt að leggja tvennan skilning, nr.1 þú stendur fyrir framan mig og snýrð að mér (óháð lengd og hvort þú sért með skammbyssu eða hvar þú miðar á mig) nr.2 t.d. þú villt mér eitthvað illt eða þess háttar. Þú verður...

Re: Black Sabbath - Kynning

í Metall fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jakob…..erti þroskaheftur????? það ætti að myrða þig fyrir að líkja Black Sabbath við Nirvana og Korn. Þú ert örugglega svona 12 ára krakka andskoti!

Re: Ingibjörg Sólrún Forseti...!!!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ingibjörg er lygari, ég vil ekki lygara sem forseta. Hún gaf reykvíkingum LOFORÐ sem hún sveik, það er ekki sniðugt. Ef Ingibjörg verður einhvertíma forseti…..fer ég úr landi!

Re: Slash

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hann notar aðallega 2 tegundir, Gibson Les Paul og Gibson SG double-neck.<br><br>Ozzy

Re: 5 Plötur sem hafa haft áhrif á líf þitt og hvernig

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Machine Head með Deep Purple!, hlustaði fyrst á hana á vínil fyrir nokkrum árum, og bara VÁ. Lífið hefur ekki verið eins síðan, tónlistarsmekkurinn færiðst aftur um 20-30ár og ég komst að því hversu mikið rusl mikið af þessu nýja dótið er :(, sad but true. Fyrir þá sem fýla gott rokk og hafa ekki hlustað á hana…….drífið í því a.s.a.p. :) Peace out

Re: Interstate 60 myndin

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hmmm, hverjum er ekki sama spyr ég bara. Ég sá þetta alveg fyrir þar sem þetta er nýleg mynd og hann er illa haldinn af parkinson.<br><br>Ozzy

Re: Avril Lavigne

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Er ekki verði að fíflast í mér, er hún að covar SOAD og Metallica, bwahahaha, ég verð að heyra þetta. hvaða lög voru þetta?

Re: Spurningar til þín !

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
1. gítar, hljómborð og get bjargað mér á flestum none-blásturshljóðfærum. 2. Bara…..sounded like fun. 3. ýmislegt, Gamalt rokk (deep purple, black sabbath o.s.fv) og metal (heavy og ekki heavy) 4. Tæknilega séð, já. en er samt 99% sjálfmenntaður. 5. Já, kennarinn er snillingur. 6. nokkur……man ekki hve mörg 7. neibb 8 nei

Re: Vinsældir Samfylkingar að aukast HRATT!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
verum skynsöm, kjósum X-D. En ekki gleyma hinum, því öflug stjórnarandstaða er MJÖG mikilvæg

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum

Re: 3D-MurK

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
GJ murk<br><br>Ozzy

Re: Af hverju hættu SiC?

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég held að óli gangi í of litlum naríum…….gæti útskýrt afhverju hann er alltaf í fýlu =D cheer up, luv ya<br><br>Ozzy

Re: Nirvana eitt mesta breakthrouge band í sögu rokks?

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Persónulega finnst mér Nirvana afar ofmetin og einhæf hljómsveit. Kurt Cobain er af einhverjum ástæðum alltaf ofarlega á listum yfir bestu gítarleikara í heimi, en það er bara staðreynd að allir sem hafa spilað í smá tíma geta gert það sem Kurt gerði, hann er nefninlega frekar slappur gítarleikari og persónulega fynnst mér hann leiðinlegur söngvari. Það versta við Nirvana eru samt textarnir…..ég hef skoðað aðeins textana og þeir meika ekkert sens, gott dæmi er Smells like teen spirit....

Re: Niður með Sjálfstæðisflokkinn!!!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þessi grein er óþroskuð, illa skifuð og inniheldur enginn gild rök. Og hvaða máli skiptir það þó ísland standi með bandaríkjamönnum í stríðinu?, það sjá allir heilvita menn að afstaða íslendinga í svona málum SKIPTIR ENGU MÁLI. Hér búa um 300.000 manns, það er bara smábæri í stóru landi, og afstaða lítils bæjar í einhverju ríki skiptir engu máli, það skiptir litlu máli hvort hann sé sjálfstæður eða ekki. Ég er ekki fylgjandi þessu stríði, en það var óumflýjanlegt, það er staðreynd, MJÖG...

Re: Smá könnun

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Steve Harris er snillingur, svo er Rodger Glover úr Deep Purple líka klikkaður<br><br>Ozzy

Re: Metallica - Ride the Lightning

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Metallica sáu kvikmyndina ‘The Ten Commandments’. Hún er um plágur sem réðust á Egyptaland.” ég myndi nú segja að hún snúist nú meira um frelsun ísraelsmanna frá egyptaland frekar en plágurnar! Annars, góð grein! og btw þá er ég ekki alveg að sjá þessar stafsetningavillu

Re: Íraksstríðið – Lygar Bandaríkjastjórnar!

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er ekki hægt að réttlæta stríð, svo einfalt er það, og það gildir um stíðið í Írak eins og öll önnur. En ef menn halda að Saddam myndi bara segja “ok, ég skal fara frá völdum” þá er tóm steypa. Maður eins og hann hefur of mikið stolt til að láta buga sig. Ég er á móti stríðum yfir höfuð en ég er ansi hræddur um að þetta stríð hafi verið óumflýjanlegt, þetta var aldrei spurning um hvort heldur hvenær. Hefðu bandaríkjamenn og bretar ekki farið inn, hefðu sameinuðuþjóðirnar gert það síðar....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok