Hugi er að keyra á 10 ára gömlum kóða sem er að hrynja já. Nýji Hugi er í vinnslu, þar sem Vefstjóri ásamt fleirum góðum eru að skrifa nýjann kóða og verður Hugi ekki þekkjanlegur eftir að hann kemur i gagnið. Stefnt er á “launch” í desember. Hann verður öðruvísi settur upp algjörlega, hraðvirkari, áreiðanlegri og mun flottari í útliti.