Fáðu þér bara nVidia 5200FX kort maður, gamalt, en bilar aldrei. Um leið og þú spanderar hundruðum þúsundum í tölvubúnað, þá ertu bara að kaupa þér vandræði. Virkar eins með bíla, fyrst voru þeir framleiddir til að virka og endast. Því nýrra, þeim mun meiri líkur á að þetta “eigi” að bila, bara svo hægt sé að græða meira á þér fyrir viðgerðarkostnað