Takk æðislega. Þetta er það síðasta, ég sver þaað :p Í Uppruna tegundanna byggir hann á rannsóknum og reynslu kynbótamanna, athugunum líffræðinga og jarðafræðinga á núlifandi skepnum og steingervingum, sinni eigin skoðun á lífríki margra heimshluta sem hann kannaði á 5 ára ferð sinni umhverfis jörðina og fjölda tilrauna og rannsókna sem hann sjálfur og fleiri höfðu unnið. Fyrir daga Darwins var allur svona fróðleikur aðeins sundurlausar staðreyndir, í sjóferðum sínum í Beagle skrifaði hann...