Já, ég skal alveg segja starfsmönnum Landmælinga það, með glöðu geði :) Ég þekki fólk sem hefur keyrt á hverjum einasta degi milli Akranes og Reykjavíkur í yfir 10 ár til vinnu. (NOTA BENE meira að segja áður en göngin komu, og þá tók 1 klst og korter að keyra á milli) og þessu fólki fannst það ekkert mál, frekar en öllu hinu fólki sem keyrir þessa leið á hverjum einasta degi. Ég efast um að fólk sem býr í Árbænum og vinnur í Vesturbænum segist ekki nenna að keyra fram og til baka á hverjum...