Mér finnst einmitt bikini-in í íþr.verslununum oftast best. Þau sem seld eru, t.d. í Oasis, Knickerbox, Top Shop o.s.frv. eru oftast þannig að þau veita engann stuðning eða neitt og eru einhvern þannig í sniðinu að maður þarf að vera supermodel size og helst með lítil sem engin brjóst til að þau séu eitthvað flott á manni. Auk þess eru oftast púðar í bikini toppunum í svoleiðis búðum sem eru frekar asnalegir, sjást mikið og gera lítið sem ekkert gagn. Ég keypti mitt bikini í Nanoq í fyrra og...