Ef þú værir fastur upp á fjalli eins og í myndinni Alive með fullt af öðru fólk, sumir væru dánir og þið mynduð öll deyja fljótlega ef þið mynduð ekki borða hina látnu, myndirðu gera það? Þegar ég hugsa um það hérna heima hjá mér í þæginlega tölvustólnum mínum og með kókið mitt þá myndi mér ekki detta það í hug. Held samt að eftir nokkra daga einhversstaðar út í óbyggðum myndi ég alveg örugglega íhuga það alvarlega. Fokkin ræðið