Nú ætla ég aðeins að forvitnast þar sem ég hef ekki séð þrívíddarmynd síðan Spy Kids 3-D: Game Over (2003) (http://www.imdb.com/title/tt0338459/) var og hét, er eitthvað varið í þetta? Núna er ég búinn að heyra allskyns gagnrýni, þetta hentar bara sumum myndum, þetta ætti bara alls ekki að vera í notkun og að þetta sé framtíðin svo eitthvað sé nefnt. Eftir að ég sá Spy Kids þegar ég var nýju ára áttaði ég mig á því hvað þetta var í rauninni tilgangslaust og óspennandi. Vei, að sitja með...