ég ímyndaði mér örju ljóshærða líka en síðan held ég að það hafi komið seinna í bókinni að hún væri dökk hærð þannig að fyrst var hún ljóshærð hjá mér :/ myndin ég hef ekki einu sinni séð hana alla og eins og brom og kannski aðrar persónur en brom var með sítt hvítt skegg í bókinni, það er tekið fram. síðan er það eiginlega þannig að persónan er rétt eins og þú ímyndar þér hana en ekki hvernig hún er í “kvikmyndinni” eða einkvað þannig ekki nema að það sé lýsing á persónunni og þú ímyndar...