eragon og roran eru frænur selena móðir eragons og garrow eru sistkini. þannig að eragon og roran eru skildir. það semm sannar það stendur á bls 27 í fyrstu bókini það stendur “á þessari stundu fyrir nákvæmlega sexstán árum hafði selena móðir hanns komið heim til carvahall, ein sín liðs og ófrísk. Hú hafði verið í burtu í sex ár átt heima í borgum.þegar hún snéri aftur hafði hún verið í dýrum klæðum og með hárið bundið upp með perluskreittu neti. Hún hfði leitað garrow bróður sinn uppi og...