einn af uppáhalds dauðunum mínum er í The Green Mile: þeir eru þrír þarna í fangaklefunum. dead man walking gaurinn, gaurinn með músina og billy the kid gaurinn. Billy the kid gaurinn er frekar crazy og fær eitt skiptið köku og treður henni uppí sig og bíður síðan eftir fangaverði og spýtir síðan öllu framan í hann og hlær, svo drepur hann músina hjá músagaurnum sem eyddi tíma þarna í klefanum í að þjálfa músina að gera ýmis trick, svo gerir þessi billy the kid gaur ennþá fleiri svo skandala...