Ég hef verið að spá í það hversu margir jeppeklúbbar eru á landinu og hvort einhver þeirra er tileinkaður einni sérstakri tegund af bílum, eitthvað segir mér þó að það hljóti að vera Landcruiser klúbbur á landinu þar sem þetta eru nokkurn veginn vinsælustu breyttu jepparnir, en er einver klúbbur sem einbeitir sér að þessum klassísku og “gömlu góðu” jeppum, nokkrir vinir mínir tóku sig til og keyptu sér Volvo Lapplander 1980 árgerð í haust og eru búnir að vera gera hann upp, allt frá því að...