Heimspeki og trúmál, þetta var fyrirsögn tilkynningar sem að gthth sendi inn hér á heimspeki. Þar bað hann notendur áhugamálsins um að hafa það í huga að greinar um trúmál ættu kannski betur heima í deiglunni, ef greinin ætti við trúmál líðandi stundar, eða í dægurmál, ef að greinin fjallaði um trúarbrögð almennt. Mín spurning, sem ég vill einna helst beina til gthth, en öllum öðrum er náttúrulega frjálst að svara er… (1)Hvernig skilgreinirðu heimspeki? (2)Afhverju þurfa þetta að vera tveir...