Alþingi setur lög, en dómarar dæma eftir þeim. Dómvenja ræður mjög miklu um þyngd dóma, og dómarar í undirrétti eru sérstaklega tregir til að bregða út af dómvenju, vegna þess að það er ætíð álitshnekkir þegar hæstiréttur breytir dómi héraðsdóms. http://www.althingi.is/lagas/126b/1940019.html 34. gr. Í fangelsi má dæma menn ævilangt eða um tiltekinn tíma, ekki skemur en 30 daga og ekki lengur en 16 ár. Þegar lögin leggja fangelsi við afbroti, er átt við fangelsi um tiltekinn tíma, nema annað...