Mér finnst einn hlutur skrýtinn. Ég les eitthvað eftir einstaklinga, illa orðað, stafsett eða hugsað. Oft er fólk spjallandi sín á milli, grínast og haga sér eins og fífl (á góðan og slæman máta). En í greinum eins og þessari þá eru allir búnir að fara yfir stafsetningarvillurnar sínar þrisvar sinnum og nota “fancy” orð til þess að hljóma gáfulegri. En ég hafði ekki hugsað útí það áður að þessi heimasíða er eign símans og þeir mega breyta, eyða og gera hvað sem þeir vilja við textann á sínum...