Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Pippa
Pippa Notandi frá fornöld 43 ára kvenmaður
194 stig

Re: Frímúrarar eru Djöfladýrkenur

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér skilst að þeir séu nú bara mest að dýrka hvorn annan. Þeir styðja hvorn annan í viðskiptum líka. Versla af hvorum öðrum og hjálpast að við að koma hvorum öðrum áfram í lífinu. Síðan eru þeir allir barnapervertar eða glaumgosar :)

Re: hmm

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé ekkert gott að setja fólk í hópa af þessu tagi. Það er mjög líkt rasisma að mínu áliti, eitt af því sem við erum flestir (ef ekki allir) á móti. En jú það má alveg hvíla þessa grein, enda er verið að tala um þetta efni á nokkrum öðrum stöðum. Rasismi, þjóðernissinni og samblanda af því mun þó eflaust halda áfram að vera rædd á Huga. Mikið hitamál. Þvæ mínar hendur af þessari grein alfarið… og tek í þína í leiðinni :) Eins og einhver snillingur orðaði það Pís át.

Re: Ali G er hálviti

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ali G er drullufyndinn. Hættu að vera fífl, það fer þér ekki. Allaveganna ekki jafnvel og brækurnar á hausnum hans Ali.

Re: Réttur

í Smásögur fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Iss piss og pelamál. Þú getur alltaf sannað að þú eigir þessa sögu. Hún er geymd hjá Huga, með dagsetningu og kennitölu.

Re: Er litbolti eitthvað til að skammast sín fyrir?

í Litbolti fyrir 23 árum, 5 mánuðum
snilldarsvar, asgeiri. Paintball er algjör snilld, eins og Laser Tag var hérna forðum. En fólk á það til hinsvegar að líta á þetta sem barnalegt áhugamál. Líkt og laser tag, tölvuleiki og allt annað sem er skemmtilegt :) btw þá owna ég í LT muhahaha

Re: Hvoru þykir það betra

í Húmor fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ágætis brandari :)

Re: Áfengisverð hækkað. :(

í Djammið fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Iss, þetta er bara skemmtilegt, fínt að fólk þurfi að borga meira fyrir brúsann. Jæja nú ætla ég að skjóta mig.

Re: WarCraft 3

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
300mhz er nú frekar ótrúlegt :) Oftast er minimum requirementið bara eitthvað bull. Þú getur eflaust bætt 100-150 mhz oná það sem þeir segja. En það veltur líka oftast á skjákortinu sjálfu. En djööööfull mun þessi leikur rokka. Jæja farinn að grafa upp gamla númer 2 og sjá hvernig maður stendur sig eftir árs fjarvist :)

Re: ALLIR AÐ LESA ÞETTA virkaði!

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ef ég fer að skrifa hvað þeir eru margir núna, þá á ég mér minna líf en ég hef nú. Og þá þyrfti ég að hengja mig :)

Re: Real life?

í Tilveran fyrir 23 árum, 5 mánuðum
(engel) Hey ég er hérna ennþá! Juhúúúú! En ef fólk vill koma hingað einungis til þess að eiga samræður með höfuðið uppí skýjum og koníaksglas í hendi, hlustandi á Mozart (ágætlega ýkt:) af hverju er það þá að svara mér til baka? Af hverju var þá fólk yfir höfuð að lesa pósta og greinar sem merktir voru með mínu nafni? Ég held að fólk hafi haft gaman af ruglinu í mér og þú sérð það líka að allir þessir vitleysingar sem eru með asnaskap hér eru ekkert það slæmir, ég var nú aldrei að hóta að...

Re: hmm

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ok ég var soldið pirraður þegar ég skrifaði þetta. Ástæðan? Ég hef horft uppá ykkur vera að draga þessa línu… þeas annað hvort er manneskjan á móti þjóðernissinnum eða með henni. Þið hafið greinilega sett mig með þjóðernissinum, enda teljið þið mig oftast ef ekki alltaf upp þegar þið nefnið Kanslarann. Ég er ekki á móti lituðu fólki, ég er að fara á föstudaginn að vinna með endalaust af pólverjum í fiski útá landi. Sótti um það sjálfur, gera eitthvað annað og í leiðinni kynnast nýjum hlutum,...

Re: HVAÐ ER Í GANGI HÉR Á HUGA???

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
droopy: ert þú ekki núna að tala á persónulegum nótum til mín? Gastu ekki gert það í skilaboðum? Æi bara að grínast, sorrí að ég hafi misskilið þig. Hélt þú værir að tala um þessa grein í heildina og allt umræðuefnið.

Re: Til þess sem á við...

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Kæri ADD. Í fyrsta lagi þá er manneskja með lágmarks menntun margoft með hærri greind en vel menntaðir einstaklingar. Þetta kemur þjóðfélagsstöðunni lítið við að öðru leiti. IQ próf eiga að mæla einungis getu heilans til þess að læra og leysa vandamál, enda eru margir verkfræðingar með hærri greind en ráðherrar. Greindarpróf ganga reyndar fyrst útá að leysa vandamál, síðan námsgetu. Til eru próf sem mæla líka menntun og þjóðfélagsstöðu en þau eru illa hönnuð og almennt ekki viðurkennd. Öll...

Re: hmm

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þjóðerni eitt það ömurlegasta sem til er? Gourry minn, manneskjan þarf ávallt að tilheyra einhverjum hóp. Hvað er svona slæmt við það að bæta við smá fjölbreytni í heiminn í staðinn fyrir það að allir séu af sama þjóðerni? Þú skammast þín fyrir að kalla þig Íslending, ekki kalla þig þá Íslending. Kallaðu þig manneskju Jarðarinnar eða hvað sem er. Ef þér finnst saga Íslands ekkert skemmtileg og ekkert koma þér við, fínt. Íslendingar eru samt ekkert verri eða betri en annað fólk í heiminum og...

Re: Réttdræpir eða mannlegir

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Og miðað við korkinn Ofurhugi eða Ofbeldisseggur þá finnst þér að sjálfsögðu eðlilegt að lemja þann einstakling :) Nehhh bara djók.

Re: Til þess sem á við...

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
JolaMetal: þetta er eflaust meðaltal á greindarvísitölu þeirra, og hún er notuð til þess að mæla getu heilans til þess að læra og leysa úr vandamálum. Þýðir ekkert að þeir séu heimskari en hvítir. Ég skil samt ekki af hverju allir brjálast þegar þetta er sagt. Er semsagt ekki fræðilegur möguleiki á því að fólk sem er dökkt á hörund hafi hugsanlega lægri greind en hvítt fólk? Þessu viljið þið ekki trúa en þið væruð fljót að gleypa við því ef einhver vísindamaður kæmist að því að hundar væru...

Re: hmm

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
“Öll eru mannverurnar mannlegar og eiga því jafn mikinn rétt og hver annar, undanskilið frá þjóðerni, lit eða menningu.” -Gourry. Síðan hvenær er réttur manna frá fæðingu jafn? Sumir fæðast fátækir, aðrir ríkir, ljótir og myndarlegir.. sumir svartir, aðrir hvítir. EIGUM við öll rétt á því að vera jöfn? Þetta er allt rosalega happy happy joy joy hjá þér en málið er að við eigum engan rétt á því. Hvernig sérðu það út? Bara útaf því að það er svo FALLEGT að segja það?!?!? Og af hverju ber okkur...

Re: Finnst ykkur þetta í lagi?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Siggibet: það er k í fólki. “Auðvitað liggur fóli mikið á hjarta og er í brjálæðiskasti að pota á lyklaborðið til að ”hrauna“ á Kanslarann og annað fólk sem virkilega hristir upp í fólkinu hérna.”

Re: HVAÐ ER Í GANGI HÉR Á HUGA???

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
droopy: það er búið að svara þessari grein og lesa hana nægilega oft til þess að hún hafi sinn rétt á því að vera hérna. Ef þú vilt hinsvegar ekki taka þátt í umræðunni þá geturðu auðveldlega komist hjá henni.

Re: Alþjóðasinnar, Þjóðernissinnar, Hlutlausir = Lesið

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég veit jafnvel og allir Íslendingar að bandaríkjamenn eru ekki að troða þessum hlutum uppá okkur og það er okkar að velja þá. Enda er ég ekkert sáttur við það að við, sem Íslendingar lítum alltaf á allt sem kemur yfir hafið sem betra og flottara en það sem landsmenn okkar gera. Við þurfum á öðrum löndum að halda, en við þurfum mun meiri á okkur eigin landi að halda og að það verði ekki eitt fylki í bandaríkjunum. Að taka upp evruna eða dollarann er eitt það sorglegasta sem ég hef heyrt fólk segja.

Re: Gott ráð!!! :D

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
(engel) Auðvitað hefur enginn rétt á því að lemja einhvern fyrir það að stela. Það er ekki hægt að leyfa það. Segjum sem svo að þú værir að versla og værir þunnur (enn einu sinni) og myndir nú setja eitthvað í vasann, alveg óvart. Þú gengir út eftir að vera að versla og þjófavarnarkerfið færi í gang….. Væri þá í lagi fyrir t.d öryggisvörðinn á staðnum að lemja þig í hausinn nokkrum sinnum með kylfunni sinni?

Re: Ekki sjéns!

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 5 mánuðum
(engel) Ok I´ll be a good boy :)

Re: Ekki sjéns!

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 5 mánuðum
(engel) hehe já ætli það sé ekki rétt. Ég er þroskahefutr og vangefinnn og öll þessi ljótu orð sem þið komuð frá orðabók ykkar yfir á tölvuskjáinn :) ps. þið eruð rugludallar og ég er geimvera.

Re: Alþjóðasinnar, Þjóðernissinnar, Hlutlausir = Lesið

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
(engel) Er ekki búinn að lesa neitt nema þennan póst og upprunalega svo ég er kannski að segja það sama og einhverjir aðrir. En ég held að Bandaríkin séu okkar versti “óvinur”. Við erum að apa eftir þeim, berum oft meiri virðingu fyrir Bandaríkjunum en okkar eigin ættjörð. Að mínu mati er það eina sem Bandaríkin eru að færa okkur er óhollusta og útlitsáráttu. Við reykjum, drekkum okkar gosdrykki, klæðumst nýjustu merkjunum og hámum í okkur skyndibitafæði.

Re: Bestu One-Hit wonder böndin

í Rokk fyrir 23 árum, 5 mánuðum
appregiator, eða hvernig sem maður skrifar það var náttúrulega bara snilld. En mest selda one hit wonder smáskífan í heiminum er Spaceman með Babylon Zoo sem notuð var í Levi´s auglýsingar og er líka eitt flottasta lag sem búið hefur verið til.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok