Og já, mig langar að bæta því við að það er nú bara gaman ef fólk færi að brydda aðeins uppá íslenskuna, hver er ekki orðinn leiður á þessuðu blessaða tungumáli? En eins og líka allir vita þá hefur íslenskan þróast með árunum, er ekki komin tími til þess að gera frekari breytingar á málinu, áður en allir fá barasta ógeð á henni og fara að tala kínversku! :P