Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Pingvin
Pingvin Notandi frá fornöld Kvenmaður
1.084 stig
It's a cruel world out there…

Re: plz...ein í neyð!

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
hvað ertu að rugla?? kaffibaun skrifaði þessa grein, og ég sé ekki hérna að þú segist skilja það ef hún er innflytjandi!! Og síðan sagðiru ég var ekkert að móðga þig en kallaðir hana fífl!!!

Re: Kötturinn sem átti ekki jól

í Smásögur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mjög falleg saga :)

Re: Kötturinn

í Smásögur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mjög góð saga. Þegar ég las síðustu setninguna þá fór hrollur um mig.

Re: Bólur - Ráð

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Pff, það mætti halda að ég væri á þessu lyfi.. en ég er það ekki.. er bara með svo mikinn varaþurrk og hef verið með í mörg ár.. einhverjar ráðlegginar?

Re: plz...ein í neyð!

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
Og já, móðurmál?!?! hvernig í fjandanum þykist þú vita að íslenska sé móðurmálið hennar??

Re: plz...ein í neyð!

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ef það er einhver hérna sem kann íslensku þá er það kaffibaun ;) En skil ekki afhverju það er verið að gera svona mikið mál úr þessu… Íslenska er nú bra hunleiðinlegt tungumál og marr verður að brydda aðeins upp á þetta blessaða tungumál okkar áður en allir fá ógeð af því og fara að tala kínversku!

Re: Hneta

í Hundar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Fara til dýra ;) Hefuru prufað að gefa henni megrunnarfóður? og með þessa lykt þá er til sérstakt hundaimvatn sem þú getur prufað að spreyja á hana ;)

Re: Jólin mín

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
*hóst* ég hlakka *hóst*

Re: Brjóstaaðgerð/spurn.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hmm.. ég veit ekkert um svona, en allavega.. þá var þetta rétt ákvörðun ;)

Re: Góðan dag.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hihi, ég er bra ikkað 160 :P Pínulítil, ég veit En hvað ertu gamall?<br><br>It's a cruel world out there…

Re: 4 jól á ári

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
…og fá ógeð af jólunum.. nei takk<br><br>It's a cruel world out there…

Re: Á ég að gera eitthvað í málinu?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Haha, það er eins og þessi stelpa sé blanda af tvemur krökkum í skólanum sínum. Allavega þá er strákur í skólanum mínum sem er alltaf þvílíkt svitalykt af. En málið er að segja frá því, því þá er marr í rauninni að gera krakkanum greiða…! Ég hef mikið pælt í þessu, komist að niðurstöðu að senda bra einstaklinginum svitalyktaeyðir í pósti.. Þá hlýtur krakkinn að fá skilaboðin ;)<br><br>It's a cruel world out there…

Re: Góðan dag.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já marr.. þú last rétt :/<br><br>It's a cruel world out there…

Re: Góðan dag.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Pff, 35 kg. Ég er 45 og ég fæ ekki neinar fokkin buxur á mig!!! It's a cruel world out there..!<br><br>It's a cruel world out there…

Re: Sálin hans Jóns míns

í Íslensk Tónlist fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jáhá… Bróðir minn er sko hjúds fan marr :P

Re: Sarah Michelle Geller

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 1 mánuði
Dúd, það er Gellar en ekki Geller!!!

Re: Hér er smá um Lacey Chabert

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 1 mánuði
Fyrirgefðu en bwahahahahahahaha NOT ANOTHER TEN MOVE!!! Bwahahahahaha

Re: óska eftir smáhund!

í Hundar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvernig getur þér bráðvantað hund :|<br><br>It's a cruel world out there…

Re: Hvolpar

í Hundar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Til hamingju með hvolpana :)

Re: Áhugi minn á TheSims

í The Sims fyrir 21 árum, 1 mánuði
Tja já, eða bara aðþví það er svo helvíti vitlaust… :P (síðan er fólk að þræta fyrir það að það sé skrifað aldrey en ekki aldrei, sem er nottla bara ekki satt)

Re: Jólastöðin

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ekki það að það komi þessum pósti frá þér neitt við, heldur undirskriftinni.. en hverns vegna í fjandanum viltu fá skjá einn áhugamál??? <br><br>It's a cruel world out there…

Re: Kisa mín til dýralæknis...

í Kettir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Úff, þá er bara að vona það besta!! Ég krossa alla mína fingur ;)

Re: Muahahahahahahahaha

í Metall fyrir 21 árum, 1 mánuði
Kannski hefur hún áhuga á því að hata hluti!<br><br>It's a cruel world out there…

Re: Djók??

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er orðin sjúklega forvitin… hvaða HrannarM boli??<br><br>It's a cruel world out there…

Re: Einelti

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Held að einelti snúist ekki bara um tískuna. Sumt fólk er bara svo illa innrætt að það verður að leggja einhvern í einelti. Pff, þoli ekki svoleiðis fólk.. heldur ekki fólk sem virðir ekki skoðannir mans… pff.. ruglað lið<br><br>It's a cruel world out there…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok