Alls ekki gefa upp vonina!!! Hamsturinn minn var týndur í c.a. 4 daga, ekkert heyrðist í honum og ég var búin að gefa upp alla von, en fann hann í kompunni, þá var hann búinn að koma sér í sjálfheldu í blómapotti… greyið komst ekki upp úr, hann hafði reynt að klóra sig uppúr, fæturinir voru allir blóðugir, og hann pissublautur… Svo… það getur verið að hann finnst… EKKI hætta að leita!!! vonandi finnuru hann, hvort sem hann verður á lífi eða ekki… Það er þó betra að vita fyrir vissu hvar hann er… ;)