Þegar maður hugsar út í sum nöfnin.. Mist Eik.. það væri auðveldlega hægt að túlka það sem mistake!! Síðan er þetta týpíska..myndi fólk skýra barnið sitt Sól Hlíf, Brandur Ari, Leifur Arnar… Það er alveg rétt, sumt fólk þarf að vanda sig betur við nafngiftir…