Tölvuleikir=Klikk! Já ég heirði í fréttunum i dag að 16 ára piltur i RVK hafi stungið mann i bakið með hníf og segjir hann að honum hafi alltaf langað að profa þetta! Og segjir hann lika, "Eg kinntist þessum manni i gegnum tölvuleik og svo ákváðumst við að hittast og eg for i þvi erindi að drepa hann" Sure you didn't.
En cs er alger timesink, tökum sem dæmi að þú spilir hann 10 tíma á viku í 3 vikur. Það eru orðnir 30 klukkutímar í spilun. Margfaldaðu það svo með tímakaupunum þínum í vinnunni og berðu saman við þennan 2000 kall sem miðarnir kostuðu og þessa í hármarki 2-3 tíma sem fer í strætóferðirnar. Ég efast um að þú komir út í tapi.
Afhverju varstu þá að svara þessu, og það með þessa áheyrslu á “_ef_,” eins og það hefði komið einhversstaðar fram en þeim sem þú varst að svara hefði sést yfir. Þú ert svo mikið wannabe forum troll að það er næstum fyndið.
Já, þetta var alveg löggilt svar hjá honum, en ekki þér. Þar sem þú segir “_ef_ hann væri til” með áherslu á “ef” eins og höfundur hafi tekið það fram í greininni, sem hann gerði ekki.
Þegar ég fór á the exorcism of emily rose, hringdi gemsinn hjá einhverjum í miðju atriðinu þar sem kærastinn hennar vaknaði og hún var í alveg ótrúlega kjánalegri stellingu á gólfinu. Svona rétt áður en hún byrjaði að öskra. Hálfur salurinn fór bara að hlæja. :-p
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..