Kjarnorkusprengjur eru notaðar nú til dags í afganistan og hugsanlega írak. Svokallaðir bunker busters. Þær gereyða þó varla miklu, nema einum og einum undirgangakerfum og neðanjarðarbyrgjum. Ekki misskilja mig. Ég er ekki að segja að hefði mátt rökstyðja innrásina með því að Saddam hafi búið yfir gereyðingarvopnum afþví að hermenn hans notuðu AK-47 (sem ég veit ekki fyrir víst, en grunar samt sterklega þó það skipti engu máli :p,) heldur út af því sem þeir gerðu með þessum rifflum, sem og...