Já, grein sem alveg glansar af fávisku. Þú reiknar ekki með því að borða á leiðinni suður, þú reiknar ekki með því að keyra þegar þú ert fyrir sunnan. Þú reiknar ekki með bifreiðagjöldum. Reiknaru með virðisaukaskatti? Besínlíterinn er á 127 kr. í dag. Þetta kostar. Auk þess, spararu amk 4 klukkutíma (reiknað með einu stoppi á bíl, það stoppa allir) á fluginu. Þetta eru 4 tímar sem þú getur notað í vinnu, undirbúning, whatever. Tími er peningar. Miðað við taxta er þetta eitthvað á milli 3 og...