Hérna er eitt sem ég samdi þegar ég var 14 ára. Vorkoma Vetri hallar, vorið kallar von og trú vex á ný. Upp úr mold sig fikra frækorn, skjóta rótum, fara á kreik. Að lokum vorið líður hjá, og senn það leggst í dvala. Sól og sæla, sunnanvindur senn er sumar, skollið á. Eftir vetur, er það vorið en ekki haust, sem allir þrá.