Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Um kisuna Tínu

í Kettir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta var sæt frásögn um kisuna þína :) Ég átti líka kisu sem talaði við mig og við skildum hvora aðra bara mjög vel held ég. Mér fannst hún líka geta svarað með einhvers konar jái og neii, það var líkamstjáningin hennar. Kisur eru æði!

Re: John Rawls látinn

í Heimspeki fyrir 22 árum
VÁ en skrýtið ég skrifaði einmitt B.A. ritgerðina mína í sumar um A Theory of Justice :) Kemur mér á óvart!

Re: hjálp!!!

í Kettir fyrir 22 árum
Hæ tabriz. Ég átti eina kisu í 17 ár, hún tók upp á því að kúka og pissa ýmist á sængina mína, ég hélt ég myndi alveg tapa mér yfir þessu. (ég var að byrja með kærastanum á þessum tíma og fannst ekki mjög spennandi að bjóða honum inn til mín með kúk á rúminu hehe) Kisan var orðin gömul og ég fór með hana til læknis en hann taldi að hún væri með sífelldar pílur í maganum, enda var kisan óróleg öllum stundum. Eina sem ég gat gert var að loka hurðinni inn til mín og harðbanna öllum að opna inn....

Re: Kattahallæri?!

í Kettir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já ég hef farið í kattholt en ekki núna. En þar var kona sem var svo dónaleg við mig að ég hef ekki nennt að fara þangað aftur…annars mun ég gera það á endanum. Persefone

Re: Barn kisur = hræðilegt?

í Kettir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Barn kisur = hystería á fólki hérna! Ungabörn eru ekki eins viðkvæm og fólk heldur. Það er síður en svo að við búum í sterílu umhverfi, hvort sem það varðar ketti, hunda, eða bara fólk…ég þekki einn með nýfæddan son sem leyfir engum að snerta hann! Þegar ég var ungabarn fékk ég í eyrun því við bjuggum í svo hrörlegri og kaldri íbúð. Alltaf þegar ég var sett í vögguna (dúðuð með húfu og allt saman) þá kom kisa og lagðist í boga í kringum höfuðið mitt svo að eyrun héldust alltaf heit. Sú var...

Re: Nöfn ?

í Kettir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Einu sinni átti ég kisu sem varð 16 ára. Hún hvarf í fyrra og ég sakna hennar enn. Hún mjálmaði eins og bavíani! Svo hún fékk nafnið Mjása. En mig langaði svo til að eiga kisu sem héti Snælda, eins og í bókunum Snúður & Snælda. Svo hún fékk fullt nafn: Mjása Snælda Brandsdóttir. En það skemmtilega við það er að ég vissi ekki að ég ætti eftir að eignast bróður sem myndi vera skýrður Guðbrandur, kallaður Brandur…(Persefone) Svo eignaðist Brandur kisu sem hét Lilla! Hún var pínulítil svo hún...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok