já en er ekki þessi listsköpun algjörlega gerð af handahófi? rökhugsun,tilfinningar,innsæi,efniviður,vinnsluaðferð,geðlægðir,aðferðafræði,semsagt allt það sem er að hrærast í hausnum á manni hverju sinni,allavegana er það þannig í mínum persónulega og privat haus sem er analog og hugsar í random. Ekki hef ég mikla trú á 100%skipulagða list og síðan hvenær urðu stærðfræðidæmi að listgrein!!!(reyndar notuðu gömlu snillarnir húsaarkitektúr í lagauppbyggingu en það er önnur saga) og ekki get ég...