Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Peqoz
Peqoz Notandi frá fornöld Karlmaður
234 stig
“We are brothers from different mothers”

Re: Stjörnuhrap er í rauninni ekki stjörnuhrap!

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta eru sko víst allt sólir ! ! ! ! En þegar við sjáum “stjörnuhrap” þá er það bara eitthvað drasl að brenna upp í lofthjúpi jarðar!!

Re: Breytt staða í Mið-Austurlöndum

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Satt hjá þér og maður sér hvert það kom þeim! kíktu á Athyglisverðar greinar hér á deiglunni og þar finnuru "írak í öðru ljósi (ekki fyrir viðkvæma)!

Re: Breytt staða í Mið-Austurlöndum

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Snilldar grein en ertu viss um að Sýrlendingar séu nokkuð svo hræddir við BNA? Þeir allavega svara þeim fullum hálsi eins og að þeir óttist ekkert.

Re: Juan Pablo montoya

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 7 mánuðum
HMMM Hann keyrði 50 cc GO-KART þegar hann var 5 ára en ef þú vilt flokka það undir bíl þá BE MY guest!!!

Re: Lexus eða Bens?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er nokkurn sami verðflokkur!

Re: Juan Pablo montoya

í Formúla 1 fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Takk fyrir stuðninginn :=)

Re: Fellur varla undir skilgreininguna

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Jæja ég er núna búinn að renna yfir greinina og svörin og verð pottþétt með harðsperrur í maganum þegar ég vakna í fyrramálið útaf of miklum hlátri en allavega þá er ég búinn að svara nokkrum greinum og taki þeir til sín sem eiga það skilið.! :) Kv. peqoz

Re: Fellur varla undir skilgreininguna

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ef að þér hefur langað til að skjóta þig útaf einhverri fjandans hljómsveit farðu þá til læknis! :)

Re: Fellur varla undir skilgreininguna

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvort sem að þér líkar það betur eða verr þá er scooter “erobic techno”! :) Kv. peqoz

Re: Fellur varla undir skilgreininguna

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég er áhugamaður um raftónlist og ég held að ég viti um þrjár stefnur. 1. techno 2. trance 3. drum´n´bass 4. house please correct me if i´m wrong Kv. peqoz

Re: Fellur varla undir skilgreininguna

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvern djöfulinn meinaru með því að þeir sem fíli Scooter séu bara grunnhyggnir, þú átt við alvarleg vandamál að stríða! Scooter er mjög vinsæl hljómsveit og þú skalt bara ekki voga þér að kalla alla sem fíla hana sem djamm tónlist grunnhyggna! sjálfur fíla ég ekki scooter en mér dytti ekki í hug að ráðast á þá sem gera það með svona orðum!!! Haltu svona álitum útaf fyrir þig!

Re: Fellur varla undir skilgreininguna

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ef að þú ert að setja út á Metallica þá ertu alvarlega skemmdur!

Re: Þarf að henda út stigakerfinu á Huga?

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
3 hugmyndir. 1. Taka stigin algjörlega út. 2. Aðeins ADMIN hefur aðgang af stigum. 3. Stig gefin fyrir vitræna hluti en tekin fyrir rugl og vitleysu!

Re: Stjörnuhrap er í rauninni ekki stjörnuhrap!

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ég var að tala um þetta skínandi drasl uppi í himninum ekki einhverjar fjandans plánetur sem að við sjáum ekki!!´Þú hefur virkilega misskilið mig, ég veit alveg að það er fullt af plánetum þarna en við sjáum þær ekki. ég var bara að tala um eins og til dæmis þegar ég var yngri þá velti ég því fyrir mér hvort að það væri eitthvað á þessum stjörnum (sólum) sem að við sjáum á stjörnu (sólar) björtum himni og er núna búinn að fá það á hreint að það getur varla verið. vonandi að þú skiljir mig...

Re: Scooter í höllinni : Aftermatch

í Djammið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fullkomlega sammála qeira85!!

Re: Scooter í höllinni : Aftermatch

í Djammið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ROOOOFL! :DDD Ég er einmitt EKKI að sjá fyrir mér alla sem eru yngri en 18 ára með miða frá foreldra í sambandi að þeir gefi börnunum sínum leyfi til að vera þarna eftir miðnætti. — Með miða!! Hvað ertu að rugla með fullri virðingu? Það þarf enga miða frá foreldrum!

Re: Man Utd. vs. Liverpool

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Man.Utd. hefði hvort sem er unnið!

Re: Scooter í höllinni : Aftermatch

í Djammið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
útivistartími 16 ára unglinga er bara eftir því hvað foreldrarnir segja þannig að tónleikarnir hefðu vel getað verið lengur!!

Re: Scooter í höllinni : Aftermatch

í Djammið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Tónleikarnir voru algjör snilld en öryggisgæslan til háborinnar skammar! ég sá 12 ára strák labba inn með pela af vodka!!! en allavega þá hef ég aldrei skemmt mér jafn vel og verð pottþétt einna fyrstur til að kaupa miða þegar þeir koma aftur og þessir andskotans fordómar útí scooter eru að gera mig brjálaðan, við sem fílum scooter notum ekki hvert helvítis tækifæri sem okkur gefst til að rakka niður aðrar hljómsveitir en það eru alltaf einhverjir sem eiga sér ekkert líf og þurfa að láta það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok