Eitt sinn þá ákvað ég að fara á Pizza Hut í Smáranum með nokkrum ættingjum. Við pöntuðum okkur bara þetta venjulega, Pönnupizzu og Brauðstangir. Síðan eftir nokkrar mínutur eftir að við pöntuðum þá kom þjóninn með kókið. Þetta var ógeðslegasta kók sem ég hef smakkað. Það var alveg örruglega 2 ára gamalt,goslaust og bara alveg hreint ógeðslegt. Við töluðum við þjóninn og fengum nýtt kók, miklu betra. Síðan biðum við í 10 mínútur eftir matnum, svo 15,20,25 og þá loksins spurði mamma mín hvort...