Það eru alltaf góðar og vondar hliðar á öllu, t.d tattoo, góðu hliðinnar eru þær að: þetta er flott, þetta er í tísku og fólk er alveg að fíla þetta. En svo eru auðvitað líka slæmar hliðar. Það er vont að fá tattoo, það gæti mistt lit, þarf að fylla upp í þetta, kanski fær maður leið á því og það kostar heimikið að taka það af og það skilur eftir sig ljótt ör. En persónulega elska ég tattoo, er með eitt sjálf og er alveg að fíla það. kv. **PELI**